My daughters bedroom – inspo 

Thought I’d share these pictures. I still love her rooms 8 months down the line, some changes have been made like the bed lowered etc 

The bed, changing table / chest of drawers and wardrobe are all VIB. 

Wallpaper is Dunelms Dumbo range.


Feel free to comment if any questions! Hope you like it 💗

Nokkrar myndir af herberginu hjá dóttur minni. Allt keypt hérna úti.

Xxxx Sandra

Aroma diffuser

If you love essential candles, sprays and oils to give your house a nice smell you should get one. You need one. I am a fiend for scented candles, especially the vanilla ones from IKEA and usually bulk buy them whenever I go and they are in stock.

Then I seen this on amazon. This beautiful diffuser! The top slides off and inside is a water bowl that you can pour scented oils in.. The diffuser humidifies the air giving it an amazing smell with just a few drops of scented oil. This one comes with 2 mist modes. Continuous Spray and Intermittent Spray. It shuts off automatically if the water has run out and it is so quiet you can’t hear it at all. Perfect if you want it in your bedroom whilst sleeping! It has some health benefits as well, apparently it supposed to make your skin softer and your breathing better.

I got it on special offer with Amazon Prime – you can have a look yourself here

Ég er alger söker fyrir öllu ilm-eitthvað. Ilmkerti, ilmolíur og sprey er eitthvað sem ég hef eytt allt of mörgun peningunum í í gegnum árin! Kertadeildin í IKEA er staður sem ég sá fyrir að ég yrði gjaldþrota í einn daginn þar sem vanillu kertin, ásamt öðrum, er minn allra stærsti veikleiki.

Þangað til! Ég sá Steinunni Ósk bloggari á femme.is tala um ilmolíulampa á snappinu sínu. Hún fékk sinn heima á Íslandi og lofsamaði svoleiðis að þetta var orðið selt. Ég hefði keypt lampann þann daginn ef ég bjyggi heima. Svo ég fór að skoða á netinu og vildi fá einhvern sem passaði inní gráa litaþemað í stofunni. Ég ætla ekkert að ljúga þetta gráa þema er að teygja sig út um allt hús reyndar. En jú lampinn þurfti að passa inn! Þennan fékk ég á Amazon hér. Ægilega fínt verð á honum.. Það eru tvær stillingar fyrir hvernig gufan kemur út úr lampanum og það eru 3 stillingar fyrir ljósið. Sel það ekki dýrara en húðin á víst að verða ægilega mjúk og fólk með öndunarerfiðleika finna fyrir mun með þessum lömpum.. Ryk helst líka í algjöru lágmarki – selt! 

Very nice smelling Sandra xxx

 

 

Cleaning blinds – top tip

Highly nesting right now! everything just needs to be spotless.. We have blinds in 2 of our bedrooms and in the dining room and I just if to clean them today. Yes. I had to. 

I started with normal tissue and cleaning spray.. Surprise surprise it didn’t go as planned so I got this genius idea. 

I took my kitchen clamps and took a damp cloth (water and white vinegar), make sure it is quite dry ish. I rolled it around each clamp and fastened it with rubber bands and voila! So easy, didn’t leave any marks and didn’t take long at all!

Já hún er byrjuð, eða reyndar löngu byrjuð, blessaða hreiðurgerðin! Ég bara hreinlega varð að þrífa allar rimlagardínurnar í húsinu og það klukkan 9 í morgun en við erum með rimlagardínur í 2 svefnherbergjum og svo í borðstofunni. 

Ég byrjaði með eitthvað ajaxsprey og eldhúsrúllu, hefði nú alveg getað sagt mér það sjálf að það myndi ekkert virka! Svo mundi ég eftir ediksblöndunni hennar Sólrúnar á mamie.is og ákvað að slá til. Ef þið hafið ekki prufað eða heyrt um hana þá hafið þið ekki lifað.

Setti þessar tuskur á báðar hliðarnar á  eldhústönginni, já ég kalla þetta það, og festi með gúmmíteygjum. Passaði bara að hafa tuskuna eins þurra og ég gat til að dreifa rykinu ekki út um allt í einhverja leðju. 

Þetta tók alveg fáránlega stuttan tíma og skildi engar rákir eftir! Elskidda.


Þangað til næst

Xxx hreiðurgerðar Sandra