Mushroom and Parsley soup

What’s better then winding down from all the festive over eating then a healthy filling soup? 

This soup really is delish, even though I say so myself! Perfect for using that half tub of mushrooms I always end up with in my fridge that always ends up in the food bin! 

Ingredients:

 • 200 g Mushrooms of your choice
 • Medium sized onion
 • Garlic clove
 • 2 tablespoons flat leaf parsley
 • 2 tablespoons plain flour
 • 2 vegetable stock cubes
 • 200 ml single cream
 • 2 tablespoons Butter

Melt butter in a saucepan and add a finely chopped onion with the crushed garlic. Let it simmer in the butter, without browning, for 5 minutes while you chop the mushrooms. Chop mushroom! Add flour to the saucepan whilst stirring – don’t have a high heat on to prevent it from burning! Dissolve 2 stock cubes in 700 ml hot water and add gradually to the saucepan whilst stirring. Add half the chopped mushrooms to the saucepan and the parsley and let it simmer for 15 minutes. Whilst soup is simmering put the other half of mushrooms on a pan and let it fry with a tablespoon of butter until they begin to brown. 

I always think soup tastes better then next again day but I couldn’t resist with this one it smelled yummy! If you try it please comment and let me know what you think! 

Mér finnst ekkert betra á milli jóla og nýárs en léttir hollir kvöldverðir og þá sérstaklega súpur! Þessi sveppasúpa er æði! 

Innihald

 • 200 g Sveppir
 • Meðalstór laukur
 • Hvítlauksgeiri
 • 2 matskeiðar steinselja
 • 2 matskeiðar hveiti
 • 2 grænmetisteningar
 • 200 ml rjómi
 • 2 matskeiðar rjómi

Bræðum smjörið með fín skornum lauk og hvítlauksgeira í pott. Já ég ætla að tala eins og við séum að gera þetta saman það er eitthvað svo huggulegt! Aftur að súpunni.. já í pottinn er þetta komið og við skulum láta þetta malla aðeins saman án þess að laukurinn verði brúnn. Á meðan skerum við sveppina í litla bita og geymum til hliðar! Bætum svo við hveitinu rólega og hrærum hratt á lágum hita. Leysum upp grænmetiskubbana í heiti vatni og bætum í pottinn smám saman og byggjum súpuna upp.  Bætum svo við steinseljunni og helmingnum af sveppunum í pottinn. Látum þetta malla á meðan við smjörsteiktum hinn helminginn af sveppunum á pönnu þangað til þeir eru orðnir brúnir og bætum þeim líka við súpuna. Bætum svo við rjómanum og þá er þetta komið! 

Endilega láttu mig vita í komment hvernig þér fannst súpan

Sandra xxx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s