The little things in the house

I love decorating the house, then I certainly am not referring to full on new flooring, walls etc. I love reorganising vases, pictures, candles around the house giving a space whole new look. Such little effort and does not take long but the outcome can be amazing.

img_7862

I was getting quite bored of my hall and seeing that is the first space you see as soon as you come home I though I would change it and brighten it up a little. I took everything off the table and picked things out that I think look great. The whole cost of this was £36 for the white roses as everything else I already had in different places. The roses I cut to size and they sit in a wine carafe I had in the kitchen!
I hope you see a difference as I certainly can and I love it.

 • Roses are from IKEA and cost £6 each, they come standard length 100cm but you can cut them to size.
 • Vase is actually a wine carafe I had in the kitchen.
 • The picture is an outlined picture of Iceland I drew myself – I love placing things that remind me of Iceland around the house.
 • Candle is from Laura Ashley and smells like rhubarb and I wish I could eat it it smells that good.
 • Silver bowl, mirror, mail stand and small quoted picture are all from Dunelm.
 • Hall table is from Dwell.

Final look of the hall will not have carpet on the floor and the wallpaper is getting a bit dated but lets just focus on the table shall we lol

Let me know if you like it!

img_7955
Mér finnst ótrúlega gaman að breyta heima og raða uppá nýtt til að fá annað look á heimilið. Ég var orðin frekar þreytt á forstofunni heima svo ég ákvað að lífga aðeins upp á hana og þó svo ég hafi ekki breytt miklu finnst mér allt annað að koma heim. Forstofan er svo mikilvæg að hafa fína af því að þetta er það fyrsta sem ég sé þegar ég kem heim. 

Ég tók allt af borðinu og byrjaði að tína til hluti sem ég átti til nú þegar en splæsti í hvítu rósirnar sem ég elska! 

 • Rósirnar eru úr IKEA og kostuðu £6 hver, þær koma í 100cm lengd en ég klippti þær til.
 • Vasinn er vínkarafla sem ég átti inni í eldhússkáp og var að safna ryki.
 • Myndina af Íslandi teiknaði ég sjálf og þykir mjög vænt um.
 • Kertið er frá Laura Ashley, er með rabbarbaralykt og ég elska að kveikja á því.
 • Skálina, litlu myndina, póststandinn og spegilinn fékk ég í Dunelm.
 • Borðið er svo úr Dwell

Já hér er voðalega vinsælt að vera með teppi á öllum gólfum en næst á dagskrá er að taka teppið af forstofunni og upp stigann og hafa bara teppi á herbergjunum uppi. Þegar ég flutti hingað út skildi ég ekki af hverju það var teppi á öllu en þetta venst mjög vel! Þetta er aðallega hugsað til að halda hitanum betur í húsunum þar sem þau eru hituð upp allt öðruvísi en heima og litlu kuldaskræfunni mér þykir þetta voða kósý! Veggfóðrið má líka horfa framhjá.. einblínum bara á borðið! ok? ok!


Endilega látið mig vita hvað ykkur finnst ❤

xxx Refurb Sandra

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s