Cleaning blinds – top tip

Highly nesting right now! everything just needs to be spotless.. We have blinds in 2 of our bedrooms and in the dining room and I just if to clean them today. Yes. I had to. 

I started with normal tissue and cleaning spray.. Surprise surprise it didn’t go as planned so I got this genius idea. 

I took my kitchen clamps and took a damp cloth (water and white vinegar), make sure it is quite dry ish. I rolled it around each clamp and fastened it with rubber bands and voila! So easy, didn’t leave any marks and didn’t take long at all!

Já hún er byrjuð, eða reyndar löngu byrjuð, blessaða hreiðurgerðin! Ég bara hreinlega varð að þrífa allar rimlagardínurnar í húsinu og það klukkan 9 í morgun en við erum með rimlagardínur í 2 svefnherbergjum og svo í borðstofunni. 

Ég byrjaði með eitthvað ajaxsprey og eldhúsrúllu, hefði nú alveg getað sagt mér það sjálf að það myndi ekkert virka! Svo mundi ég eftir ediksblöndunni hennar Sólrúnar á mamie.is og ákvað að slá til. Ef þið hafið ekki prufað eða heyrt um hana þá hafið þið ekki lifað.

Setti þessar tuskur á báðar hliðarnar á  eldhústönginni, já ég kalla þetta það, og festi með gúmmíteygjum. Passaði bara að hafa tuskuna eins þurra og ég gat til að dreifa rykinu ekki út um allt í einhverja leðju. 

Þetta tók alveg fáránlega stuttan tíma og skildi engar rákir eftir! Elskidda.


Þangað til næst

Xxx hreiðurgerðar Sandra

5 thoughts on “Cleaning blinds – top tip”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s